26.6.04

Jæja ég nenni ekki að blogga eins og sést og nenni því ekki núna, leiðinlegir ferðamenn eru að gera mér lífið leitt argggggggggg

Djamm síðustu helgar búið og gekk partýið heima hjá mér þolanlega segi kannski frá þér seinna

16.6.04

Lítið búið að vera að gerast nema vinna og vinna sem kemur kannski ekkert á óvart og því lítið bloggað. Það er voða lítið að gerast hef verið að horfa á EM þess á milli sem ég hef ekki verið í vinnunni. Stefnir allt í vinnudjamm á föstudaginn sem er bara af hinu góða og svo erum við vinkonurnar að reyna að skipileggja útilegu fyrstu helgina í júlí sem þýðir bara eitt bjór bjór grill og tjald, ekki má gleyma djamminu og ennþá meiri bjór !!!

Fríhelgi framundan og ég ein heima gerist ekki mikið betra jeeeeeeee.....

11.6.04

Það er verið að fokking grínast í mér, ég var ýkt duglega að vakna 7:45 í morgun til að fara á námskeið neinei viti menn þegar mín mætti var ekkert námskeið því Svala er enn í LHR arggggggggggggggggggg ég var ALLT annað en sátt.

8.6.04

Jeee mér var að ósk minni að komast af klakanum í sumar er komin með flugmiða 27águst og heim 30águst :D

7.6.04

Jæja það var heldur betur djammað á laugardaginn, já ég er með bjór á myndinni þetta skeður stöku sinnum, ég, Sædís og Imba fórum á Skímó sem var auðvitað MJÖG gaman því þeir eru snilld á balli. Þar hitti ég Dóra litla og komst ég að því að ég er stærrri ....... RIGHT eg er algjör strumpur :(

Stefnir allt í að ég kíki til London síðustu helgina í ágúst, frænka mín ætlar að bjóða mér hun er svo GÓÐ ..... Ingunn þér er velkomið að koma með !!!

3.6.04

Það er búið að vera crazy að gera í vinnunni, kvaddi þá Carlsberg-bræður í gær auðvitað með einum Kallara á barnum og nokkrum tárum en þeir voru á leið til STN með íslenska fánann um herða sér, skemmtið ykkur vel strákar ég öfunda ykkur ekkert smá, það munaði litlu í mars að ég hefði farið með :´(

Jeeeeeeeee helgin nálgast aðeins fjórir tímar eftir og þá er það bara bjór, stefnir allt í Skímó ball á laugardaginn :D