28.4.05

Það er ekki hægt að segja að það sé skortur á djammi hérna í Köben óneii, strákarnir á ganginum eru að draga mig með á árshátíð DTU á morgun og svo er TDC hérna á ganginum á laugardaginn en þá býður hvert herbergi upp á einn drykk og svo er bara málið að komast í gegnum ÖLL herbergin. Gústi ætlar að taka þátt í TDC þar sem hann er að koma í heimsókn til mín :D og verður gaman að sjá hvernig við stöndum okkur þar sem hvorugt okkar er mikið fyrir sterkt vín.

Já best að gleyma þessu ekki en ég HATA stráka !!
Þessi kvóti var endanlega fylltur á þriðjudaginn, en eftir þriðjudagsbarinn ákváðu strákarnir að halda eftirpartý í eldhúinu okkar.... mins var orðin frekar fullur um 4 og ákvað að fara að sofa en spurði Thomas hvort hann þyrfti .... því minns væri að fara að sofa nei nei segir hann OK .... rétt eftir 5 var hurðin á herberginu mínu næstum brotin upp en þá var Thomas að “banka” eins og hann vill kalla því honum vantaði jú ... Ég hef sjaldan verið jafn pirruð. Og hlakka ég til að hefna mín og sjá viðbjögðin og “attetútið” daginn eftir.

25.4.05

PÖDDUVEIÐAR

Eins og þið kannski flest vitið þá er ég búin að vera að drukkna í einhverjum ógeðis pöddum. Ég var eitthvað að vesenast inni í fataskáp um daginn, ath með kjólinn eða eitthvað því árshátíð DTU er víst næsta föstudag og á mín víst miða á mat og ball með dönunum. En aftur að skápnum, þegar ég var eitthavð að vesenast þarna sá ég eitthvað hreyfast í skúffunum .... viti menn þar voru ca 5-7 ógeðispöddur og þær kunna sko að hlaupa svo mín var fljót að loka skápnum. Þetta voru svo margar pöddur að það tók stelpuna dag að safns kjarki í að henda þessum ógeðum út. Sem betur fer sá mig enginn við þetta því ég var eins og alfgjör bjáni með vetlinga og að pissa á mig úr hræðslu en þetta hafðist allt á endanum skúffu fyirr skúffu. Þarna voru ca 6 lifandi og 10 lík ..... Dadi greinilega nýbúinn að þrífa. Kannski ég ætti að vera meindýraeiðir ???


Annars var heldur betur djamm á minni um helgian, á fimmtudaginn var spilakvöld hjá Helenu og svo endaði minns AUÐVITAÐ í bænum með Svenna og Gaua. Á föstudeginum komu Valli og Nanna í heimsókn og spiluðum “við” pool. Eftir að þau fóru hélt minns bara áfram að drekka með Peter. LOKSINS var síðast djamm-dagur helgarinnar runnin upp og enn og aftur stefndi ALLT í bjór (þetta bjórþamb gengur ekki ef minns ætlar að komast í helv kjólinn), jamms það var partý hjá Svenna og G-Stone. Eins og okkur er einum lagið var svaka stemmning á okkur, enda var þarna m.a. kynþokkafyllsti karlmaður Íslansd mættur Geir Águstsson og ungfrú Ísland Jón Auðunn og ekki má gleyma stelpunni sem er strákur Hansa. En þetta endurtók hann endalasut um kvöldið. Endaði kvöldið á Sams-bar þar sem strákarnir tóku nokkur lög þó ekki jaf mörg og síðast. Minns var fastur í bænum svo það var krassað hjá strákunum.

22.4.05

Undur og stórmerki gerast, stelpan sofnaði EKKI í strætó !!! Held að þetta sé bara afrek og sigur út af fyrir sig !!!

18.4.05

ÞETTA ER ÓÞOLANDI !!!

Ég er fain að eiga of erfitt með svefna, get ALDREI sofnað á kvöldin og vakna svo fyrir allar aldir á morgnanna, á undan vekjarklukkunni sem er EKKI gott.
Ráð vel þegin !!

17.4.05

Vika síðan ég bloggaði. Það hefur voða lítið gerst hjá mér síðan á síðast stór-djammi sem þíðir samt ekki að stelpan hafi ekki fengi sé í glas síðan þá NEI NEI NEI auðvitað klikkaði ég ekki á þriðjudagsbanum en fyrir hann hitaði ég upp á Stengade en þar voru dönsk bönd að spila. Fékk svo símtal frá Ghana sem var aldeilis hressandi !! Stoppaði ekkert of lengi á Stengade því ég gat svikið strákana mína á barnum.

Auðvitað fór ég svo á meistardeildina þar sem Liverpool komst áfram, held að ég sé að vera fótboltabulla.

Ætlaði að taka því rólega um helgina sem endaði AUÐVITAÐ í bjór og á barnum á föstudaginn. Á laugardaginn þurfti ég að þrífa eldhúsið en það var SNILLLDARRR veður og dróu Jens og Claus mig út til að fá mér EINN bjór sem endaði í 5
EINN bjór það tekur því ekki
TVEIR er mátulegt
ÞRÍR eru of fáir.
En eftir bjórinn hjálpaði Jens mér að þrífa :D

Jæja best að fara að reyna að læra !!

10.4.05

Nýjar myndir, held að þær segi ALLT sem segja þarf um ölvun fólks !! Ekki það að ég drekki ..... stór misskilingur !!

9.4.05

Fann þetta hjá einni stelpu sem ég þekki og fanst mjög sniðugt, því ég held að það sé enganvegin mögulegt ...

ÓSKILJANLEGT FÓLK !!!
*fólk sem talar í símann með það er á klósettinu!
*fólk sem talar í símann meðan það er að "lyfta"!
*fólk sem er að glósa og yfirstrikar ALLAN textann með gulu....!
*fólk sem velur að fara á KFC en ekki american style!
*fólk sem finnst gaman að forrita!
*fólk sem fílar ekki friends!
*fólk sem finnst pizza með ananas góð!
*fólk sem velur fanta í staðinn fyrir appelsín!
*fólk sem er grænmetisætur!
*fólk sem ímynda sér hvernig það er að ríða rollu!
*fólk sem getur verið í marglitum sokkum!
*fólk sem getur verið án skójárns!
*fólk sem heldur að yngri getið unnið eldri í fótbolta!
*fólk sem getur verið í rauðum skóm og grænum sokkum við bláan/svartan búning!
og síðast en ekki síst.... *fólk sem flokkast undir kk!

Hvað finnst ykkur svo ???

7.4.05

Jæja þá er maður búin að vera hérna í aðeins meira en viku, váááá hvað þetta er fljótt að líða, maður verður komin heim áður en maður nær að læra eitthvað. Allavega þá er vikan bara búin að vera nokkuð róleg hvað drykkju varðar, fékk mér nokkra á föstudaginn með strákunum á ganginum og svo fór ég AUÐVITAÐ með þeim á þriðjudagsbarinn þar sem ég vann Jens í drykkju :D
Veðrið hérna er búið að vera SNILLLDDDDD 15-17°C .... reyndar svo búið að rigna núna aðeins síðustu 2 daga en samt hlýtt.

Stefan tekin í DTU á morgun og spila BJÓR-borðtennis og svo er spilakvöld hjá Helenu og Sirrý.

1.4.05

Nýjar myndir komnar inn !!

Stelpan er komin aftur til Köben í snilldar veður !!

Nýjar myndir komnar inn !!

Og stelpan er kominn aftur til Köben í snilldar veður !!