19.1.07

15-17 jan
Forum i naetursafari sem var bara mjog fint, helling ad maurum sem bita thig og allskonar poddum sem og skorpion.

Batur fra Cameron Higlands og svo ruta til KL (Kuala Lumpur). Komum um atta leytid til KL svo thad var bara fengid ser ad borda og labbad um naesta nagreni i steikjani hita og ofur raka.

Voknudum snemma til ad fara ad skoda KL tower en hann er fjordi haedsti turn i heiminum eda 421m. Snilldar utsyni yfir borgina og gott ad komast inn ur rakanum sem er hreinlega ad drepa mig herna. Kiktum svo i mollid fyrir nedan Petronas turnana og lobbudum svo i gegnum kinahverfid.

15.1.07

12-15 jan

Yndislega konan vakti mig frekar snemma til ad faera mer blomvond og byrjadi strax ad tala um ad eg gaeti bara gist hja henni en eg var nu ekki allveg a thvi, husid hennar lengst uti i sveit og ekkert spenanndi i baenum. Bordadi morgunmat og kvaddi konuna og tok svo rutuna til Ipod. Beid thar i fokking 3 tima eftir rutunni til Cameron higlands. Kynntis herna Mario fra Hollandi en hun var einmitt ad fara a sama stad og eg. Akvadum ad gista a hosteli en hann hafdi ekkert herbergi laust svo vid svafum a dorm, alls 8 manns. Hresst ungt folk og svaka fjor.

For i "tur" um morguninn til ad skoda teakurinn og verksmidjuna sem var allt i lagi, fekk mer svo audvitad kaffi i lokin :D Lobbudum hring i skoginum og forum a fidrildasafnid sem a endanum reyndist svo miklu meira en bara fidrildasafn, herna voru lika snakar, mys, lauffroskar, skorpion-ar og laufpoddur svo eitthvad se nefnt. Hitti svo flesta a hostelinu alls 12 manns i hadegismat, herna kynntist eg Cameron og Derill. Seinni partinn var thvi svo bara tekid rolega bloggadi og reynt ad skrifa i dagbokina, yrdi skemmtilegt ad vera a rettum tima svona einu sinni. Herna kynntist eg lika Jo en hann er fra Irak hress gaur en ofur skakkur. Um kvoldid foum svo eg, Mario, Derill, Cameron, Brian og franski garuinn ut ad borda og tha akvad Cameron ad vid myndum nu detta i thad i kvold, keyptum alls 5 vodka gloskur. Eftir matinn var svo byrjad ad sotra bjor yfir Man Utd leiknum og svo var farid i vodkann og drykkjuspil spilad. Held eg hafi aldrei a aevi minni drukkid eins mikin vodka og thetta kvold.

Ruta til Tamen negara med Mario, Cameron og Derill. Alls 8 timar og var folk mishresst um morguninn. Komum loksins i elsta thjodgar heims um kl.18. Vropum sem betur fer buin ad boka dorm en i thetta sliptis var thar bara 4 manna. Matur bordadur a fljotandi veitingastad ther sem starfsennirnirn voru alltad yta honum lengra fra landi, til ad komast ad og fra stadnum thurftum vid ad klifra thangar ef vid vildum ekki vada i drullugri anni.

Voknum snemma til ad fara i frumskogargongu. Byrjudum ad labba Canopy en hun inniheldur nokra hengibryr allt fra 5m upp i 45m fra joredinni allgjor snilld fyrir utna hiotann og rakann. tokum svo adra gonguleid en hun var bara upp i moti allan timann. I kvold er thar svo naeturganga um regnskoginn.


Markmidinu nad eg er a tima i blogginu :D

9-11 jan

Batur fra Koh Tao til Surat Thani med sma stoppi og bataskiptum i Koh Phangan eda alls um 10 timar og sidan atti ad taka vid 6 tima bid a lestarstodinni sem endadi i 8 timum thar sem lestin til Hat Yai var sein og min graen ur threytu. Ofurhrein lest og frekar skritin eda odruvisti en eg bjost vid ,du last med hofidid i keyrsluatt og hver og einn hafdi sinar gardinur til ad draga fyrir sitt rum ofur thaegilegar kojur. Morgunmatur bordadur og svo atti thad ad vera minibus til Alor Setar en hann var fullur enda bara fyrir 9 farthega svo thad var bara ruta til Butterworth i stadinn. Ekkert vesen a landabaerunum og baetti thad ur ad bilstjorinn sagdist getad latid mig ut a gatnamotunum og thadan thyrfti eg ad taka straeto i ca 15min. Straetoinn endadi i moterhjoli, jamm eg sat aftan a moterhjoli med RISA bakpokann minn og vildi madurinn endilega ferdast med mer nidur til KL (Kuala Lumpur) eg helt nu ekki. Langthrad sturta eftir langt og mikid ferdalag og svo var bara ad kikja i baeinn sem virtist ekki svo stor sem reyndist rett, thad tok ca 3 tima ad labba um allan baeinn og skoda allt. Undudfogur moskva stod upp ur, Masjid Zahir. Fekk mer sprite a litlum veitingastad og thar horfdi einhver gaur a mig allan timan akvad svo ad kikja i molllid og viti menn gaurinn elti mig a moterhjolinu og um allt mollid thar til eg akvad ad setjast nidur og fa mer kaffi. Scary gaur !!!
Tad var ekki fyrr en um kvoldid ad eg uppgvotadi ad timinn hafdi breyst thegar eg for i gegnum landamaerin, alltaf svo skorp.

Naesti afangastadur var Kuala Kangsar. Annar ofurlitill baer og hotelid adeins 300m fra rutustodinni sem ekki var haegt ad kvarta yfir thvi. Thessi yndislega kona tok a moti mer og syndi mer herbergid sem var risa stort med tveim tvibreidum runum, eitt fyrir mig og eitt fyrir bakpokann. For svo og skodadi baeinn, flest er orlitid fyrir utan baeinn og a thessu lika fallaga svaedi herna sa eg adra fallegu moskvu sem aftur var thad sem stod uppur. A leid minni inn i baeinn aftur baud thessi madur mer far og sydni mer nokkra fallega hluti i baenum. For aftur a hotelid og akvad ad fa mer SVART kaffi, gekk thad heldur brosulega, fyrst fekk eg thad med mjolk og svo med sykri en thetta hafdist nanast a endanum orliutill sykur en eg nennti ekki ad bida legnur. Herna birtist goda konan af hotelinu aftur og spurdi hvort eg vildi ekki sja fossinn ju audvitad var min til i thad og hun brunadi med mig lengst ut i svie til ad sja fossinn sem a endanum reyndist vera laekur. Einnig kiktum vid til mommu hennar og tha akvad hun ad eg myndi borda heima hja henni. Eg var alvleg til i thad enda ad drepast ur hungri en thegar vid komun heim til hennar atti eg ad fara i sturtu og gaf hun ner bol og pils til ad fara i eftira sidann byrjudum vid ad elda. Fiskur med beinum og rodi djupsteiktur a ponnu mef chillisosu, ekki allveg uppahaldid mitt en thad voru lika hrisgrjon svo tjetta reddadist allt. Loksins var bordad enda klukkan ad verda tiu. Eftir matinn var eg svo tekinn a runtinn til ad sja oll ljosin thegar thad var ordid dimmt. A thessum timapunkti akvad thessu goda kona svo ad eg mydni gista heima hja henni fra a manudag og hun myndi syna mer sveitirnar og fara svo med theim i brudkaup a sunnudeginum ... eg var nu ekki allveg a thessu enda baerinn pinu litill og fimmtudagur. rett fyrir midbaetti var mer loksins skilad a hotelid.

Skrifad fra thjodgardinum Tamen Negara

14.1.07

Hvar er Frúkka núna!

CommunityWalk Map - Malasía, Singapore og Bali

13.1.07

5-8 jan Kofun

Horfdum alls a fimm video, tokum fjogur litil prof og eitt stort, thad er ekki allveg i anda ferdalagsins ad vera ad taka prof en svona er lifid, einnig thurftum vid alltaf af vera tilbuin 7.15 a mornanna til ad annadhvort horfa a video eda kafa sem er audvitad allt af snemma. Fyrsta kofunin atti ad vera i sundlauginni en hun endadi i sjonum sem var allgjor snilld, vorum alls i 4 tima i sjonum og var manni ordid frekar kallt en ekkert midad vid Island. Vaa hvad thetta er gaman hefdi aldrei getad imyndad mer thad. Svo voru 2 kafanir a dag sidust tvo dagana sem var geggjad, saum koralrif og audvitad fullt af fiskum m.a. Nemo. Alls forum vid nidur a 18m dypi og vorum lengst i 40min thvi sami gaurinn var alltaf buinn med surefnis sitt svo vid urdum ad fara upp. Hopurinn hittist svo um kvoldid og klaradi ad fylla ut alla pappira og fengum vid tha bradabyrgdaskirteini, horfdum a video sem var tekid af okkur nedansjavar og svo var loksins farid ut ad borda. Pizzakvold med godum hop og nokkrir drykkir drukknir.

10.1.07

30-31.dec

Turistadagur, akvad ad taka thatt i Tuk Tuk svindli thar sem tha kostadi mig 0.50$ og eg hafdi minn einkabilstjora mest allan daginn. Tuk tuk svindlid folst i thvi ad gaurinn keyrir mig a helstu stadi baejarins en i stadin thurfti eg ad fara i 1-2 verslanir fyri hann thvi budirnar borga honum fyrir ad koma med vidskiptavini. Byrjadi a ad skoda Big standing budda sem var minni en sja sem eg sja i Kina en madur sa thennan betur, for svo a ferdaskrifstofu til ad boka rutu, bat og kofun a Koh Tao for svo til fatahonnuds fyrir gaurinn en mig langdi ekki i nein fot svo eg var snogg ut og vinurinn ekkert of anaegedur sagdi ad eg yrdi ad stoppa i ca 15min. Naest for eg ad skoda Lucky budda og svo i skartgripaverslun fyrir vininn og skodadi allt voda vel svo ad lokum for eg ad skoda Grand Palace. Godur dagur thratt fyrir ad eg hafi nanast se thetta allt adur, thetta er allt svo likt "ef du hefur sed eitt hof tha hefur du sed thau oll" og STEIKJANDI hiti. Nanast buin ad skoda allt sem mer thykir ahugavert i BKK en enntha 4 dagar eftir, mjog erfitt ad komast eitt ne neitt thvi allar eyjurnar eru ad fagna fullu tungli og thvi hruga ad folki thar og allir gulu mennirnir i jolafrii.

Skodadi Wat Pho en thar er thessi RISA liggjandi budda svo nuna er eg buin ad sja risa liggjandi, sitjandi og tvo standandi budda. Nuna tok svo bara vid bid eftir nyju ari, var nu ekki alvleg ad nenni thvi en rett nadi thvi, thegar klukkan slo tolf var thad bara rumid og tv. Sjo sprengjur voru sprengdar i BKK rett um midnaetti svo allt lokadi mjog snemma, thad var ein i nagrenni vid mig en hun fannst adur en hun sprakk.

GLEDILEGT AR allir !!!!

1- 2 jan

Litid sem ekekrt gert, versladi sma, drakk bjor med folki sem eg kynntist og klaradi ad setja allar myndirna minar inn a netid.

3-4jan

Tha var loksins komid ad thvi ad yfirgefa BKK enda longu ordin threytt a storborginni og crazy umferdinni herna. Maetti a skrifstofuna sem eg keypti midann hja um sex leytid og var svo sott thangad a minibus rett yfir sjo. Rett um atta leytid stoppadi billin svo fyrir utan hotelid mitt og thar attum vid ad bida til niu en tha for stora rutan ad stad. Frabaertt hefi ekki thurft ad burdast med draslid mitt ut um allt en svona er lifid. Bjor drukkinn og matur ad gotunni pikkadur upp og svo var bara ad leggja i hann. Thaegileg ruta thar sem du gast nanast legid i saetunum, horfdi a 50 blocks og svo var reynt ad sofa sem audvitad tokst ekki. Komum ad hofninni um sex leytid um morguninn og thadn tok vid klukkustunda bid eftir batnum og svo thad var audvitad fengid ser kaffi enda threytan farin ad segja til sin. Komum til Koh tao um niu leytid og tha hofst fjorid af fa herbergi sembuid var ad borga fyrir, eg og stepan sem eg kynntist a leidinni forum a thrju hotel og loksins um kl.13 fekk eg lykil af herberginu minu. Restinni af deginum var svo vara eytt uppi i rumi ad horfa a tv og sofa.

Skifad fra Malasyu

9.1.07

23-29 dec

Attum ad eiga flug til Siem Reap 6.45 en sem betur fer vissum vid thad kvoldid adur ad thvi yrdi seinkad til 11. Orstutt flug en thratt fyrir thad fengum vid kaffi og kokur, ekki leidinlegt. Geggjad hotel med sundlaug og alles thratt yrir ad thad yrdi nu ekki mikill timi til ad nota hana. Eg og Shannon kiktum a markadinn enda atti hun enntha eftir ad kaupa leynivinajolagjofina. Leitin ad gjofinni var long og strong enda erfitt ad finna stuttermabol fyrir mann sem er um 2m a haed thar sem allir gulu mennirninr eru svo litlir, thetta hofst tho allt a endanum og thi ekki annad i stodunni en ad kikja i stutt solbad og ISKALDA sundlaugina.

Adfangadagsmorgun og attum vid ad vera tilbuinn kl.5 til ad sja solaruppras yfir Angkor Wat. Herna hittum vid einn skrytnasta leidsogumann EVER, Jusef. Thennan morgun var hann fullur og leit ut eins og utigangsmadur i allt of miklum fotum midad vid hitastig. Medan vid bidum eftir solarupprasinni fengum vid kaffi sem var ekki slaemt enda klukkan allt of litid til ad vera a fotum. Fantastic solaruppras eins og Simon myndi orda thad. Herna tok svo vit tur um Ankor Wat sem er magnad allveg hreint og vonandi tala myndirnar mali sinu. Herna thurftum vid ad labba upp faranlegar troppur til ad komast upp og skoda haedsta hlutann, eftrir undursamlegt hof var loksins kominn timi a morgunmat, thar beid okkar heil hjord ad krokkum sem oll vildu seja okkur allt milli himins og jardar t.d. 15 armbond a 1$. Dagurinn rett ad byrja og enn bidu okkar nokkur hof til ad skoda t.d Ta Phrom og Banteay Stey. Komum einnig vid a Landmine safninu sem var alls ekkert spes en herna fengum vid ad sja hversu haettulegar thessar sprengjur eru, thaer eru ur plasti og thvi omogulegt ad finna nema thegar du stigur a eina slika, haldid er ad enntha seu um nokkur thusund sprengju i jordinni. Sprengjurnar hafa ollid miklum skada herna i borginni, annar hver madur ungur sem gamall er adeins med einn fotlegg. Forum i batsferd um The floting villagea a Ton Le Sap lak og er thetta thorp frekar ohuggnalegt. Herna gerir folk allar tharfir sinar i vatnid, thvaer pottana sina og jafnvel bakar lika ur thvi. Pant EKKI fara i mat herna. Ekki skrytid ad medaladur folksins i thorpinu er bara um 50ar. Svo var bara komid ad jolamatnum .... ut af borda a Mexikanskan veitingastad sem var bara gott thratt fyrir af hann vaeri ekki hinn hefdbundi jolamatur, hefdi smat allveg verid til i hangikjot og hvita sosu. Yfir kvoldmatnum nadi eg lika ad horfa a seinni halfleik i Man Utn - eitthvad sem skemmdi nu ekki fyrir enda alltaf gaman ad sja sitt lid spila. Annars voru thetta mjog ohefdbundin jol eins og buast matti vid enda eg su eina i hopnum sem held upp a thau 24.dec allir hinir halda thau 25.dec a nattfotunum. Eftir matinn tok svo vid ofur drykkja sem gerdi jolin enntha ovenjulegri fyrir utan thad ad thad var um 25c hiti.

Joladagur og fleiri hof skodud thar a medal Angkor Thom og voru menn frekar threyttir svo um kvoldid tok vid long og strong bid eftir solsetrinu og var eg allveg ad sofna. Thad goda vid thennad dag var ad eg thurfti ekki ad klaeda mig i sparifotin og fara i matarbod :D Svo var komid ad "adal" jolamaltidinni og leynivinagjofinni. Kjulli mer RISA djupsteiktri gurku og taco sosu var ekki allveg ad gera sig en kokteilarnir voru godir sem og bjorinn. Svo var komid ad thvi ad fa jolapakkann og fekk eg eg sjal. Gott kvold og nyr frasi "no dama good karma". Skemmtilega umraedu um mans bag og females puers thar sem Simon gengur oft um med litla hlidartosku. Eftir matinn var svo ekkert annad i stodunni en ad kikja a barrinn enda flestir vanir ag verda blindfullir um jolin og akvad Shannon ad gera thad almennilega med konnu (1L) af vodkan i red bull sem var kannski ekki besta hugmyd i heimi thar sem vid attum ad vera tilbunin i rutuna til BKK kl.6 morguninn eftir en audvitad for min heim a skikkanlegum tima eins og flestir sem aetludu ad taka rutuna, thad var lika haegt ad fljuga.

Vaknadi eldsnemma til ad fara i sturtu og pakka og audvitad vekja Shannon thvi af utlitinu ad daema var hun ekki i god astandi sem reyndist rett thegar hun loksins kom nidur rett fyrir sex. Lidid byrjadi ad tynast nidur og loks voru allir komnir nema Simon, hann svaf yfir sig og thurfti lobbyid ad vekja hann, loksins um 6.40 voru svo allir tilbunir og 11-12 tima rutuferd frammundan. Rutuferdin byrjad vel en svo for vegurinn bara versnandi og var eg i haloftunum mest alla leidina ad landamaerunum enda sat eg aftast en Ipodinn bjargadi mer aftur. Thegar vid komum svo loksins ad landamaerunum toku vid trjar bidradir til ad komast ut ur Cambodiu og svo aftur inn i Tailand i ofur hita, thad besta vid thetta var ad vid thurftum ekki ad bera farangrinum okkar, einhver gulur strakur sa um ad ferja hann yfir landamaerin og ad nyju rutunni okkar. Bordudum sidbuin hadegismat eftir ad vid komumst yfir landamaerin og lyktadi stadurinn eins og hann vaeri i ljosum logum svo var thad bara rutan aftur og i thetta sliptid a elmennilegum vegi. Komum loksins a hotelid okkar i kinahverfinu um kl.18 og thvi bara timi til ad henda draslinu inn i herbergi og fara i stutta sturtu thvi vid attum ad hita hopinn a efstu haedinni kl.19 til ad fa okkur kokteil i bodi hotelsins adur en vd faerum ut til ad borda sidustu kvoldmaltidina AFTUR, thridja kvedjumaltidin innan 30 daga. Bordudum a mjog godum tailenskum veitingastad og thvi ekkert annad i stodunni en ad fa ser kjulla i karry. Nokkrir bjorar drukknir og svo var thad bara hotelid, ekki leidinlegt ad komast i rumid eftir langan og holottan dag.

Thennan morgun var nu ekki verid ad drifa sig fram ur, rett nadum morgunmat. Eg og Shannon akvadum bara ad taka thvi rolega i dag, kiktum rett i MBK mollid og svo aetladi eg ad lata skrifa myndirnar minar a disk en tha sa eg ag eg var ekki med mina myndavel heldur Lisu og eyddi eg thvi restinni af deginum ad leita ad henni thvi hun var ad fara til USA morguninn eftir. Arangurslausar tilraunir hvar eftir annad svo rett fyrir midnaetti for eg a gamla hoteli og tha voru thaer bara ad skrida inn um dyrnar svo thetta endadi allt vel.

Eg og Shannon forum ad skoda Wat Arun sem er litid hof allveg vid anna, tokum svo batinn upp og nidur anna sem var mjog afslappandi. Akvadum svo ad kikja a Star bucks adur en vid attum ad hitta Roland og Toshu til ad borga dagsferdina sem vid aetludum i en likurnar eru ekki miklar en thau byrtust skommu seinna a Star bucks, litill heimur. Borgudum ferdina og bordudum svo hadegismat saman, sidan helt eg bara afram ad tjilla og horfa a tv.

Vaknadi eldsnemma thvi ferdin hofst kl.7. Framundan var floting market, death railway bridge og tiger temple. A leidinni ad floting market stoppudum vid til ad sja hvernig brunn sykur er framleiddur ur kokosnetusafa og svo var thar litill batur ad markadnum. Odruvisi markadur og allt frekar dyrt en gaman ad sja. Sidan forum vid og skodudum World war 2 and jeath war museum sem var frekar dapurt safn i alla stadi en herna var islenski faninn ... jeee. Lobbudum sidan yfir daudabrunna sem er frekar ognvekjandi enda var bruin gerd fyrir lestar svo i midjunni voru ca 80cm sem du gast labba a og a sitthvorum endanum ca 40cm thess a milli var bara gat nidur i anna. Herna var svo komid ad adalatridi dagsins Tiger temple. Thar fengum vid ad sja tigristir sem og myndir af okkur med einu sliku. Thar sem vid komum svo seint fengum vid ad sja thegar hinum dyrunum var gefid ad borda, hestar, kyr, buffalo, bambi og vortusvin (held eg) en oll thessi dyr ganga bara laus um gardinn. Komum aftur til BKK um sjo leytid og tha var akvedid af borfa a Hard Rock einskonar kvedjumaltid thvi Shannon var ad fara til Astraliu daginn eftir og Roland og Tasha voru ad fara nidur til Krabi. Fengum okkur nachos og kjulla, kjuklingavaengi og laukhringi i forrett sem var geggjad og allir naestum saddir thegar adalretturinn kom. Godur dagur og gott kvold i alla stadi en leidinlegt ad thurfa ad kvedja goda vini.

3.1.07

20-22dec

Ruta asamt litlum ferjum til Chao Doc en thad er litill baer nalaegt landamaerum Cambodiu. Moterhjola tur um kvoldid upp Sam Mountain til ad horfa solsetrid sem var mjog fallegt og ekki skemmdi thad fyrir ad liggja i hengirumi med bjor i hond. Kvoldmatur vid anna thar sem Simon for a kostum med ordunum exelent, brilliant og y know what i mean en thau eru ofnotud hja honum. Svo var bara farid ad sofa med Shannom og gekkounum okkar threm.

Sex tima batsferd til Phnom Penh med stoppi til ad fa visa inn til CAmbodiu. Pinu litill batur og ekki einu sinni saeti fyrir alla inni i batnum sem thyddi adeims eitt, erfidur svefn i throngu saeti en Ipodinn bjargadi miklu. Komum okkur fyrir a hotelinu og forum svo ad skoda Royal palace og silfur pagoda svo var thad bara apotelid enda min komin med nyja risablodru a kalfann. Kvoldamatur a Veiyo en thar er godgerdastarfsemi, madurinn sem a stadinn hefur aetleidd 24 born af gotunni sem er natturlega geggjun, hver vill eiga 24born ??? (ekki eg allavega).

Erfidur dagur enda var farid ad skoda Toul Sleng Genocide safnid en thetta var fyrsti skolinn sem breyttist svo i fangelsi i stridinu. Herna saum vid hvernig klefarnir litu ut og hvada taeki og tol their notudu til ad pynta fangana. Ekki ma svo gleyma ollum andlitsmyndum sem voru af fongum sem hofdu verid drepnir, frekar ohugnalegt i alla stadi. Sidan var farid ad skoda The killing fields svo ekki batnadi dagurinn. Herna saum vid fjoldagrafir sem likunum var bara hent ofan i, enn getur madur se fot, bein og tennur i jardveginum. Herna saum vid lika daudatred, bornum var selgid utan i tahd til ad drepa thau. Bordudum hadegismat og svo var thad bara sjukrahusid enda bladran min enntha ad staekka. Laekninum leist nu ekkert a thetta og let hjukkuna um allt. Eftir af hafa fengid oll smyrslin og lyfin akvadum eg Shannon, Jo, Thasa og Roland ad fara ad heimsaekja krakkan 24, keyptum fyrst 4*50kg poka af hrisgrjonum til ad gefa theim og forum svo i heimsokn. Yndislegir karakkar, thau donsudu fyrir okkur og i lokin donsudum vid Magarena med theim sem var bara fyndid, hefi viljad eiga video af thvi. Um kvoldid forum svo eg, Shannon, Thasa og Roland ut ad borda, skiptum svo um stad til ad fa okkur eftirrett og kokteila. Sidan var akvedid ad kikja a hinn umtalada Shanghai bar og hann stod undir vaentingum um ad vera umtaladur. Herna unnu bara stelpur og flestar undir 20ara og audvitad voru adallega menn thara. Thid erud ad skilja mig rett herna gatu menn fengid alla tha thjonustu sem their vildu. A flestum bordunum voru kannski 2-3 karlemnn og um 4-7 stelpur og voru flestir karlanna milli 50-70ara, bara ogedslegt og svo nuddu thaer bara a theim bakid og possudu upp a ad their hefdu nog ad drekka. Eftir einn bjor a Shanghai vorum vid buin ad sja nog og fa nog svo vid kiktum a Club of darkness var bara mjog finn.


Orfara myndir Kina- Lama temple

2.1.07

Sidustu myndirnar i bili

Vietnam - Siem Reap 2006
Tailand - Bangkok 2006-07


Gledilegt ar allir og takk fyrir lidin !!!