29.11.06

Hitti hopinn minn um kvoldið 19 nóvember, tekkadi mig inn a nyja hotelid rett fyrir hadegi og hitti thar Bruce 40 ara fra New York sem eg helt ad vaeri med mer i hop en eftir mikid spjall fundum vid thad ut ad hann var ad fara til Mongoliu og Russlands en eg til Hong kong. Vid akvadum samt ad kikja ut og fa okkur kaffi og skoda nagrenid. Bordadi fyrsta kinverska matinn minn sem var bara nokkud godur.

Hopfundurinn var finn, vid erum 12 i hopnum og folk a ollum aldri allt fra 22-73, eg er EKKI yngst. Fimm bretar, tveir astralir og nyja sjalendingar, eg og tveir fra canada.

Fjorir dagar i Beijing og eg var ekki med neinn herbergisfelaga sem er agaett.

Fyrsta daginn okkar sem hopur forum vid ad skoda The great wall. Eftir hraedilega rutuferd komumst vid ad thvi ad lyftan upp opnadi ekki fyrr en eftir klukkutima svo thad var ekkert annad i stodunni en ad labba upp tahr sem vid hofdum bara 3 tima tharna. Eg og tvaer stelpur komumst upp i turn 8, thurftum svo ad labba adeins nidur til ad taka lyftuna til baka. Tveir strakar lobbudu alla leid upp eda i turn 13. Godur dagur fyrir utna ad skygnid hefdi matt vera betra. Troppurnar eru samt bara fyndnar, stuttar, langar, haar eda lagar. Um kvoldid bordadi hopurinn svo Ond saman sem var bara mjog god.

Skrifað í Emai Shan í Kína, 28 Nóvember 2006.

27.11.06

Dagur 4 og 5 í Kína



Eg akvad ad skella mer i Lama hofid, sem er tibeskt hof i midri Beijing, og a leidinni thangad hitti eg stelpu fra Astraliu svo vid lobbudum saman i gegnum hofid. Fallegt hof i alla stadi en tharna kom folk adallega til ad bidja og kveikja a reykelsum svo gerdi thad ad verkum ad stadurinn ylmadi mjog vel. Best ylmandi stadur i Kina held eg.

Mer fannst eg reyndar vera ad trufla folkid vid truarlegar athafnir, ekki vill eg ad folk se ad horfa a mig thegar eg er ad bidja i kirkjunni. Eftir hadegi for eg i Silk market en thad er RISA markadur a 6 eda 7haedum sem selur allskonar fake vorur. Herna voru fyrstu skornir keypir, raudir i thokkabot. Stoppadi ekki lengi enda allir ad pikka i mann og bjoda manni eitthvad, frekar threytandi.

Sidasta daginn minn adur en eg hitti hopinn for i ad skoda Summer palace. Risa stor gardur og mjog fallegur. Eyddi naestum ollum deginum tharna ad labba um og skoda, fridsaell stadur thratt fyrir fullt af kakkalokkum. En eg fekk frid svo eg var anaegd.

19.11.06

Eftir mikinn svefn fyrsta daginn vaknadi min MJOG snemma eda um 6.30 og thvi ekki annad i stodunni en ad finna Starbucks og byrja daginn snemma. Tok straeto og for ad skoda Temple of heaven thad var mjog ahugavert enda fullt fullt af kinverjum ad gera allskonar leikfimiaefingar, dansa eda leika ser i allskonar leikjum. Hofin voru mjog flott og thvilik vinna sem liggur thar ad baki, thau eru oll malud i munstrum og loftin lika.

Herna var nu ekki mikid um turista en eg held ad kinverjarnir hafi skemmt ser mjog vel ad horfa a mig, eg var theirra skemmtiefni. Eftir thetta tok min sma labb i einhverjun litlum ogedslegum illa lyktandi gotum og advitad nadi eg ad villast og ekki er gott af bidja thessa kakkalakka um hjalp thvi their tala litla sem enga ensku en thetta hafdist allt a endanum.

Tiananman square og Forbidden city voru naest a dagskra. Herna var adeins meira um turista en their hurfu i ollum kakkalokkunum. I Tepmle of heaven eru endalaus morg hof en thad leidinlegasta vid thetta var ad staersta hofid var lokad thvi kakkalakkarnir eru ad laga thad eins og margt annad herna i borginni fyrir OL 2008 sem verda haldnir herna i Beijing, held their aettu ad byrja ad laga lyktina herna adur en their laga eitthvad annad thvi hun er vidbjodsleg, stundum gaeti eg aelt. Eftir ca 12 tima labb thennan daginn var timabaert ad fa se ad borda og fara ad sofa. I straeto a leidinni heim foru einhverjir kakkalakkar ad taka mynd af mer en thad var nu bara allveg til ad toppa dagin thvi allann daginn var buid ad vera ad benda a mig og folk ad pikka i vini sina til af GLAPA a mig.

Ps. eg tyndi EKKI tosknni minn (sem betur fer) !!!

Buinn as setha inn myndir fra Summer Palace.

Skrifað í Beijing 18 nóvember

17.11.06

Nokkrar myndir komnar á netið



Kína 2006

Kort af fyrsta hluta ferðarinnar

CommunityWalk Map - Frúkka á Flakki

Ferdin er hafin og eg er komin til Kina flugid var MJOG fint enda baud SAS upp a mjog gott efni i sjonvarpinu en thess ma geta ad hver og einn hafi sjonvarp i saetisbakinu.

Bakpokinn minn kom, svo ekki var enntha yfir einhverju ad kvarta. Min tók taxa a hotelid og tha hofst gamanid. Leigubilstjorinn hafdi ekki hugmynd hvar hotelid mitt var svo vid keyrdum i hringi i naestum 3 tima tha loksins fann hann thad vaaaa hvad eg vard glod en thetta var ekki buid, klukkan hja mer var 7 um morguninn svo eg var ordin mjog threytt og pirrud, en tha fann hotelid ekki bokunina mina en hotelid hafdi eg bokad ca 12 timum adur svo tharna stod eg i ca klukkutima ad bida og tha loksins hafdist thetta mer til mikillar anaegju enda var eg fljot upp i herbergi og beint upp i rum enda buin ad fljugja i 9 tima keyra i hringi i 3 og bida i lobbyinu i klukkustund.

Þegar eg vaknadi var komid kvold herna i Kina og min glorsoltin svo eg tok sma gongutur til ad reyna ad finna eitthva aett sem tok bara stuttan tima midad vid allta annad herna, LOKSINS.

Skrifað í Beijing, Höfuðborg Kína

9.11.06

Jæja tha er madur lagdur af stad i ferdina ... hun byrjadi nu ekki of vel thar sem oll flug voru i seinkun en sem betur fer endadi eg i DK sem er gott mal. Buid er ad ganga fra ferdinni sem tok endalausan tima en hafdist a endanum og aætlud brottfor fra DK er a thridjudag kl.21.05 :D

PLAN FERDARINNAR
Flug CPH - Beijing 14nov
Ferd fra Beijing til Hong Kong 19nov - 9dec
Flug Hong Kong - Hanoi (Vietnam) 9dec
Ferd Honoi - Combodia - Tailand 10dec - 27dec
Flug fra Bali - Darwin (Astralia) 29jan
Flug Sydney - Christchurch (Nyja Sjaldan) 18feb
Ferd Christchurch - Aukland 18feb - 5mars
Flug Aukland - Buenos Aires (Argentina) 6mars
Flug Buenos Aires - Lima 11mars
Ferd The Inca trail 12 - 19mars
Flug Cuzco -Lima - San Jose 19mars
Flug San Jose - Mexico 26mars
Flug Mexico - Amsterdam - CPH aætlad 4april