31.12.06

14-19 dec

Moturhjolatur um sveitir Hue mest allan daginn sem var bara gaman enda moturhjol algjor snilld. Komum vid hja einhentri konu sem byr til vinsaelustu Vietnam hatta um basti og tekur thad hana 8 tima ad bua til einn. Magnad allveg hreint thvi svo selur hun tha a 5 dollara. Einnig skodudum vid Japanbrunna og thar var kona sem sagdi okkur framtid okkar ..... eg mun eignast mann og kaerasta og 4 born, thetta er ekki allveg ad gera sig en ..... allir i hopnum foru tl hennar og munu allir eiga 4-6 born sem er audvitad geggjun. Bordudum hadegismat hja nunnunum sem var mjog svipad og hja munkunum i Emei shan (Kina) bara graenmeti og ekkert serstakt. Um kvoldid var svo bordad a DMC bar og allmargir bjorar drukknir og Hung ad fara a kostum i pool.

Rutuferd til Hoi An verslunar borg daudans en a leidinni var China strondin skodud og utsynid fra Marble fjallinu. Litid annad gert en verslad, matad og skodad. Herna segir du bara hvad du villt og thad er suamd a thig fyrir litid sem engann pening.

Eg, Shannon og Sue akvadum ad leygja okkur hjol og kikja a strondina og audvitad for ad helli rigna um leid og vid komum thangad. Annars var litid annad gert en ad mata og athuga hvort fotin og skornir possudu (thessir skor voru LIKA raudir) og mikid raudvin drukkid.

Restin af fotunum, skonnum og toskunum sott og svo var thad flug til Sigon (Ho Chi Minh City) sem var i seinkun. Svo var thad kvoldmatur a sjarvarrettaveitingarstad UPPAHALDID mitt (nott).

Cu Chi tunnels skodad sem var mjog ahugavert. Landslagid synir enntha eydilegginguna eftir M52 sprengjurnar og sum gongin er enntha haegt ad fara ofan i og "labba" meira svona skrida sem var mjog gaman ef madur hugsadi ekki um poddurnar. Vid gatum skotid ur M16 en eg akvad a lata thad eiga sig. Einnig saum vid litlar holur i jordinni sem hermennirnir notudu til ad fela sig i, thau eru pinulitil enda gerd fyrir litid folk. Eftir hadegid var svo faid i Cyclo tur (reidhjol med farthega) um Sigon, operuhusid, posthusid og adrar bygingar skodadar a milli thess sem var bara anaegdur ad vera a lifi i allri umferdinni. Kikti svo nidur ad Sigon river med Sue en hun hafdi tha hugmynd ad ain vaeri falleg en thad er sko langt thvi fra hun er drulluskitug med allskonar rusli fljotandi a. Herna mydni eg ekki vilja detta ut i frekar en the Yangzi river. Svo var bara komid ad sidustu kvoldmaltidinni AFTUR thad er ad kvedja allla nema Shannon og Hether thvi thaer eru badar i hopnum um Cambodiu. Forum a thennan fina grillstad thar sem du grillar thitt kjot sjalfur, bara gott svo var ekki langt ad fara, thvi barinn var bara i naesta husi EKKI slaemt. Helling af bjor drukkin og Hung helt afram ad vinna alla i pool.

Voknum snemma (eg og Shannon) til ad hafa kvedju morgunmat med Sue og Iline en thaer voru ad fara. Um hadegid forum eg og Shannon svo i vatnagard sem var mjog gaman en herna hofst fjorid ... eg fann eitthvad svo mikid til i oklanum og thegar vid komum aftur a hotelid heldum vid ad thetta vaeri bara bit en svo staekkadi thetta bara og staekakdi (thid getid sed mydnir undir Vietnam -Sigon). Thad fynda vid vatnagardinn var ad allir heimamennn eru i stuttbuxum og stuttermabol i sundlauginni svo their verdi ekki brunir, herna vilja allir vara hvitir eins og eg. Herna var svo komid ad thvi ad hitta nyja hopinn til ad ferdast med um Cambodiu. Voooooo leidsogumadurinn okkar er bara HUNK, englendingur og um 2m a haed. Sami Cyclo turinn og daginn adur sem og sami veitingastadur.


Fleiri myndir

Vietnam - Halong Bay 2006
Vietnam - Hue 2006
Vietnam - Hoi An 2006
Vietnam - Chau Doc 2006
Cambodia - Phnom Penh 2006

30.12.06

Gledileg jol allir og takk fyrir allar kvedjurnar, vonadi hofdu allir thad gott !!!!


Var ad setja inn myndir:

Kina 2006
Kina - Xian
Kina- Terra cotta warriors
Kina - Tiananmen square og Forbidden city
Kina - Chengdu
Kina - Emei Shan
Kina - Yangzi river
Kina - Yangshuo
Vietnam - Hanoi

28.12.06

9-13dec

Hello allir
Ja eg er enntha a lifi, er bara buin ad hafa brjalada dagskra sidaslidnar vikur og thvi EKKERT farid a netid.

9.dec
Thegar eg kom a hotelid i Hanoi hitti eg strax stelpu (Iline) sem var i sama hop og eg svo okkur var ekki til setunnar bodid, bordudum kvoldmat og aetludum svo ad labba i midbaeinn og sja Water puppet show en einhvernveginn tha villtumst vid og syningin allveg ad byrja svo thad var ekkert annad i stodunni en ad skella ser a moturhjolataxa og drifa sig. Geggja allveg hreint, mig langar i moterhjolakaerasta.

For i dagsferd um Hanoi med Iline adur en vid attum ad hitta nyja hopinn. Skodum m.a. Temple og Literature og onnur temple, Museum of Ethnology og Ho Chi Minhs mausoleum. Thvilik oryggis gaesla til ad sja eitt lik, malmleitartaeki og hermenn med bissur allveg otrulegt thetta var ekki naelaegt thessu thegar vid forum ad skoda Mao i Kina. Museum of Ethnology var ekkert svo spennandi nema gardurinn theirra hann var magnadur, fullt af husum sem voru gerd ur einhverskonar straum og greinum og um 12 brudhjon ad lata taka ad ser myndir.
Hitti nyja hopinn sem samanstendur ad 8 stelpum og einum strak og parid er i brudkaupsferd og ekki ma gleyma Hung hann er leidsogumardurinn. Er ekki til eitthva betra ord en leidsogumadur ????

Ruta til Halong Bay og svo var thad sigling um eyjarnar 3000 med stoppi til ad skoda helli og nottinni eytt i Halong City. Erfitt ad lysa siglingunni en myndirna munu tala sinu mali ef thar komast einhvertiman inn a netid (erfitt ad finna tolvu sem ma setjha cd i).

Ruta aftur til Hanoi og frjalsa timanum eytt a netinu og til ad versla sma. Framundan var svo 13 tima ruta til Hue. Eins og flestar lestar i Asiu var hun hraedileg og alltaf ad stoppa svo vid tofdumst um 2 tima svo vid drukkum bara adeins meira raudvin.

Bakpokum hent inn i herberdi og svo var farid ad skoda The Citadel. Stort svaedi umlukid haum veggjum og thar fyrir innan er Imperial city og The forbidden city en herna bjo kongruinn, konan hans, hjakonur og fjolskyldur.

Skrifad fra Tailandi

14.12.06

Nýjar myndir!

Kina - Yangsi River
Kina - Stifla
Kina-Yangshou
Hong kong

Skrifað í Hoi An í Víetnam, 14 Desember 2006

11.12.06

Hvert er farið í Víetnam, Kambódíu og Tælandi?

CommunityWalk Map - Vietnam, Kambodia og Thailand

2 til 9 Des

Forum i dagsferd um Yangzi River a minni bat. Mjog fallegt landslag i alla stadi en thetta landslag mun vaentanlega eydileggjast arid 2008 thvi ain haekkar svo ort og er aatlad ad hun nai hamarki arid 2008 eda 175m en nuna er hun 163-5m og thurfa thvi margir ad yfirgefa hybili sin og flytja ofar i fjallid. A arunum 2000-2003 haekkadi ain um 30m. Ferdin var alls 5 klst og taladi einhver kakkalakki stanslaust i 5 tima allveg otholandi, hvar sem du varst tha heyrdir du i henni i hatalarakerfinu. Um kvoldid forum vid svo ut ad boda asamt Key og Iain en thau eru fra Astraliu og nutu thau matarins i botn thar sem thau eru bara tvo en vid hopur svo vid faum miklu fleiri retti. Herna glaptu ca 20 kakkalakkar a mig thegar eg var ad bida eftir klosettinu a ganginum, their eru allveg magnadir thessir kakklakkar, svo brostu their bara. Um kvoldid var svo farid upp a dekk til ad fa ser EINN kaldann thar sem thetta var sidasta kvoldid okkar a batnum. Harry leidsogumadurinn okkar for i karioki og sumir laerdu kinverskan hermidans a endanum foru svo Sofie, Zoe, Gary og Peter og karioki.

Akvad ad vakna snemma til ad sja the 2nd gorges sem var svo bara eins og allar hina :( Eftir ad vid forum af batnum lá leið okkar ad skoda Risa virkun sem framleidir rafmagn fyrir 9% thjodarinnar.

Ruta til Yangshou. Forum i 2 tima siglingu um Li river a litlum opnum bat sem var mjog gaman og yndislegt landslag. Um kvoldid var svo bordud pizza og foru svo flestir a barinn. Snilldar kvold i alla stadi, eignudumst vin en hann var 13ara og reyndi allt kvoldid ad selja okkur rosir, a endanum keypti Mark 4 rosir handa olllum stelpunum fyrir 2pund. Strakurinn gafst ekki upp og kom aftur klukkustund seinna til ad reyna ad selja Gary rosir i thetta skiptid og hann gat nu ekki verid minni madur en Mark svo hann keypti 2 handa strakunum. Allir anaegdir og með ros.

Dags hjolaferd sem eg akvad ad sleppa enda hned ekki mikid fyrir ad hjola upp brekkur, Anne, Atxie, Eugene og Sofie foru ekki heldur svo eg var ekki eini fylupukinn. Vid hittum thau svo i hadegismat en þar hofdum vid geggjad utsyni yfir Monehill (fjall med gati i). Allir threyttir svo thau hjoludu stystu mogulegu leid heim.

Sidasti dagurinn okkar i Yangshou sem þýðir bara eitt, ferdin er ad verda buin :'( Ekkert merkilegt gert nema kikja i budir svo var thad bara ruta til Guilin og naeturlest til Shenzhen.

Lestinni seinkadi um 2 tima sem thyddi bara eitt, minni timi i Hong Kong. komumst loksins til Shenzhen og tha tok vid labb yfir landabaerin til Hong Kong, frekar bjanalegt thar sem HKG tilheyrir nu Kina. Svo var thad lest inn i Hong kong. Sturta og kvoldmatur.

Eftir kvoldmatinn thurftum vis svo ad hlaupa nidur a bryggju til ad sja ljosasjoid a Hong Kong eyju, magnad sjov. Thetta kvold kvoddum vid Yajune, Anne og Atzie thvi thau aetludu snemma i hatin. Hinir foru audvitad a barinn og drukku nokkra. A barnum var frekar stor kakkalakki a labbinu a kvennaklosettinu og viti menn min oskradi ekkieinu sinni.

Voknudum eldsnemma thvi mig langadi ad fara upp i Victoria Peak og sja utsynid. Allir nema Anne og Atzie komu og audvitad var utsynid ekki eins og best var a kosid, frekar mikid mystur en gaman ad hafa komid tharna. Herna var svo komid ad thvi, eg turfti ad kvedja hopinn inn sem var frekar sart enda buin ad eignast fullt af godum vinum. En thetta vard ad gerast fyrr en eg vonadi thvi eg atti flug til Hanoi i Vietnam kl.15.

Eins og i DK atti eg i basli med ad innrita mig thvi eg a ekki mida ut ut landinu thvieg er ad ferdast i hop og leidsogumadurinn thvi med alla mida, fekk tho loksins ad innrita mig. Tveggja tima flug og hraedileg lending. Ekkert mal ad finna hotelid svo eg var abra satt. Nuna er eg semsagt i Vietnam ...var ad koma ur siglingu um halong bay.

Skrifað í Hanoi, Víetnam, 11 Desember 2006

8.12.06

28- 1 Des

A leidinni til Emi Shan stoppudum vid til ad skoda staersta sitjandi budda en hann er 71m a haerd og er hann grafinn inn i fjall. Madur kemur ad hofdinu og svo tharf madur ad labba nidur fullt af skritnum troppun til ad geta sed hann allann. Bordudum hadegismat og heldum svo afram til Emi Shan en thar aetludum vid ad gista hja munkunum i The Monasteris. Herna tharf madur ad vera kominn inn kl 21 thvi tha loka their hlidunum. Frekar kaldur naeturstadur thvi herbergin hafa enga glugga bara net og thad er mjog hatt til lofts sem gerdi thad ad verkum ad nottin var mjog kold, en skemmtileg lifsreynsla. Thad var kaldara inni i herbergjunum en uti og svo var sjonvarp,sem passar ekki allveg vid klaustur.

Voknudum 4.30 en tha tha byrjudu munkarnir ad hringja bjollum og umma (bidja). Forvitnin og kuldinn gerdu thad ad verkum ad eg var snogg frammur til ad fylgjast med munkunum. Sidan la leid okkar til ad skoda Mont Emi, lobbudum a lestarstodin og allir med vasaljos enda klukkan bara 6.20 og enginn gotuljos, tokum rutu upp fjallid, lyftu og lobbudum svo upp a toppinn (3077m) og thar blasti vid okkur Risa gull budda umkringd hvitum filum og hvit jord, mer leid eins og ad eg vaeri a Islandi og thad vaeri ad koma jol enda baud eg hopinn min velkominn til Islands. MJOG FALLEGT. A leidinni nidur saum við svo viltu apanna sem lifa i fjallinu, their lifa a mat sem ferdamenn gerfa theim, einn theirra greip mig og thad var mjog ohugnalegt. Aparnir stela ollu steini lettara.

Emi Shan er fallegasti stadurinn hingad til i ferdinni, frabaert utsyni og blar himinn og ekki skemmdi snjorinn fyrir.

Voknudum eldsnemma enda beid okkar 7-8 tima rutuferd i almenningsrutu til Chongqing. Holottir og omalbikadir vegir nanast alla leid og thvo omogulegt ad gera neitt nema hlusta a iPodinn. Kinverju undir styri svo thetta leit ekki vel ut því kinverjar kunna ekki ad keyra og hafa engar umferdarreglur. Hraedileg rutuferd i alla stadi og ekki bætti thad ur ad rutan var full af kakkalokkun (Kinverjum) sem annadhvort voru ad flauta, reykja eda songla.

Halftima adur en vid komum a endastad var rutan bensinlaus ..... hallo thetta myndi ALDREI gerast annarstadar en i Kina ad almenningsokutaeki yrdi bensinlaust, allir kakkalakkarnir foru ut ad yta en hvita folkid sat bara sem fastast, thetta gat ekki versnad. Loksins komumst vid til Chongqing en thad er einn skytugasti baer sem eg hef sed, hedan atti baturinn okkar ad leggja úr höfn. Rett fyrir midnaetti for baturinn ur hofn og vid logd af stad nidur The Yangzi river.

Laerdum ad spila Mahjond en thad er kinverskt bordspil og mjog skemmtilegt. Eftir hadegir forum af/ur batnum til ad skoda Qing Ling en thad er staersti foss Asiu, virdist miklu minni en Gullfoss. Um kvoldid forum vid svo a utimarkad og tha datt minni bara i hug ad tala islensku vid Gary og thad fyndnasta vid thetta allt var ad eg fattadi thad ekki, Gary fattadi thad a undan mer. Kiktum a barinn um kvoldi og Sofie og Peter akvadu ad taka lagir i karióki.

Skrifad fra Yang Shuo í Kína, 6. Desember 2006

23-26 Nóv

Eftir thessa finu naeturlest komum vid loksins a hotelid um 9 leytid og tha var tekin snogg sturta og sidan syndi Yajune okkur thad helsta sem var ad sja i Xian. Sagt er a Xian-buar geri bestu "dumplinga" i heimi svo hopurinn for og fekk ser svoleidis i hadegismat. Get nu ekki sagt ad mer finnist their gordir en hinir rettirnir voru mjog godir. Eftir hadegi akvadum eg, Zoe, Mark, Peter, Mark and Gary ad hjola Xian city wall sem er 14km langur. Hraedileg hjol i alla stadi og veggurinn ekki slettur en vid saum vel yfir borgina svo thetta var fint. Um kvoldid forum svo eg, Gary og Eaugene ut til ad fa okkur ollara og herna fengum vid eitt besta tilbod ever, 3 bjorar a 90yuan eda 12 a 100 ...... AUDVITAD tokum vid 12 a 100. Endadi samt med thvi ad eg og Gary drukkum 11 saman en Eaugen einn.

Terra cotta warriors safnid tekid fyrir. Mjog ahugavert safn i alla stadi og their eru ennthja ad grafa upp fleiri stridsmenn. Sagt er ad allir stridsmennirnir snui i austur en svo var nu ekki. Eftir hadegir forum vid svo ad skoda Stora Pagoda en thar toku vid enntha fleiri bjanalegar troppur thvi herna lobbudum vid upp 7 haedir. (eg HATA troppur).

Dag/naeturlest til Chengdu, logdum af stad kl.13 og aaetlud koma um 5.30 morguninn eftir. I thessari lest hofdum vid soft sleeper enda lestarferdin 17 timar sem gerir thad ad verkum ad fjorir deila herbergi og vid getum lokad og laest hurdinni. Thad fyndna vid thetta allt saman var ad beddarinir i hinni lestinn voru betri en i thessari og tha vorum vid i hard sleeper. Thessi lest var lika mun eldri og skitugari en hin. Herna sa madur kinverjana bara skyrpa inni i lestinni og hella teii nidur a golfid og henda hnetum (netum) ut um allt. Held ad kinverjar seu mesta sodathjod i heimi. Thratt fyrir ad eg sjai folk sopa stettirnar og vegina allan daginn er endalaust rusl herna ut um allt.

Komum til Chengdu um 5.30 um morguninn og lestarstodin var pokkud af folki. Skiludum bakpokunum a hotelid og fengum Vestern-morgunmat, thad er egg og beikon, ponnukokur eda eggjasamlokur sem var mjog gott med heitu kaffi eda tei. Svo var farid ad skoda pondurnar (The giant Panda), thurftum ad vera thar snemma thvi matartiminn hja pondunum er milli 9-11 og tha koma thaer fram ad borda en thess a milli eru thaer bara i leti, enda algjor letidyr. Thegar vid komum var verid ad gefa thiem ad borda svo ther mjokudust haegt og rolega ut svo lagu thaer bara a bakinu og atu bambus. Hver panda tharf ca 20kg af bambus a dag. Herna hofdu their baedi hvitar/svartar og svo raudar pondur. Thessar raudu eru allt odruvisi, thaer eru pinu litlar med langt thykkt skott og minna mig a eitthvad annad dyr sem eg man bara ekki nafnid a. Bordudum svo graenmetisaetu mat hja munkunum sem var frekar vondur. Um kvoldid var farid i leikhus en thetta var blandad sjov af songi, dansi og ymis konar listum. I kinverskum leikhusum er leyfilegt ad taka myndir og video sem er mjog serstakt. Eftir leikhusid forum eg, Gary og Eaugene a bar til ad sja Man Utd-Chelsee en leikurinn byrjadu a midnaetti a kinverskum tima. Nokkrir bjorar drukknir og eg fekk mer pizzu sem var ein ad theim bestu sem eg hef smakkad, betri en a pizza hut. Leikurinn buin um 2 svo thad ver ekki seinna vaenna en ad koma ser i rumid enda buinn ad vera langur og strangur dagur.

Skrifad fra Yang Shuo

3.12.06

20 til 22 Nóv

Annan daginn med hopnum minum var frir dagur svo eg tok thvi bara lett. For og skodadi The eastern corner of the city wall og akvad svo ad kikja aftur i SILK market.

Svo skemmtilega vildi til ad eg hitti hopinn hans Bruce svo eg eyddi deiginum med theim. Drukkum kaffi og bjor og um kvoldid for eg svo med theim a uti-matarmarkad thar sem du gast fengid allskonar skritinn pinnamat t.d krossfisk, hjortu, djupsteikta banana, allskonar poddur og sidan en ekki sist sporðdreka. Um kvoldid thegar eg kom svo heim var eg ad athuga hvort gallabuxurnar minar vaeru orðnar thurrar og viti menn tharna beid min thessi RISA padda (6cm a leng og 2cm a breidd) ojjjjjj sem betur fer var Bruce enntha ad bida eftir lyftunni svo hann sneri vid eftir oskrin i mer og fjarlaegdi kvikindid. Thetta var sidasta kvoldid theirra eins og mitt i Beijing svo hernar skildu leidir okkar.

Sidasti dagurinn okkar i Beijing var thett setinn, forum fyrst ad skoda Tiananmen Square og The forbidden city en adur akvadum vid ad skoda likid af Mao sem var alls ekkert ahugavert. Thennan dag var mjog kallt og gallabuxurnar minar enntha rakar svo eg var i kvartbuxum ad krokna ur kulda. Thar sem eg hafdi thegar sed The forbidden city fekk eg og "afi og amma" að bida a Starbucks sem er nanast i midjunni. Naudsynlegt ad fa ser 2 latte og ylja tanum, svo var eg til i seinni halfleik.

Forum svo i skola sem Intrepid stydur en hann er fyrir throskahefta, herna fengum vid ad mala kinverska takn. Thau syndu okkur leikrit og sungu fyrir okkur svo versludu vid heilmikid i budinni theirra en hun var mjog falleg, halsmen erynalokkar, kort og dagatol svo eitthva se nefnt.

Settumst tvo og tvo upp i hjolavagn og svo var hjolad med okkkur um rikramannahverfis Hugton. Fengum m.a. af fara inn i eitt slikt, thar bjuggu hjon med eina stelpu og var husid ca 60m. Mjog ahugavert ad sja enda alls ekkert veglegt hus t.d var ekkert golfefni a golfinu.

Naeturlest til Xian eda 13 timar. Sex manna herbergi med engri hurd ..... furdu hrein lest midad vid kinverja. Finir beddar midad vid lest og allir sattir. Mikid spilad lesid og fiflast.